English below/
SPRETTFISKUR 2024
Sprettfiskur, stuttmyndakeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar sem haldin verður í tíunda sinn dagana 4 apríl - 14 apríl í Bíó Paradís. Umsóknarfrestur stendur til 15 Febrúar.

Keppt verður í og verðlaunað fyrir fjóra flokka:

Besta leikna stuttmyndin
Besta stutta heimildamyndin
Besta stutta tilraunamyndin
Besta tónlistarmyndbandið

Flokkarnir eru fjórir til að endurspegla þá grósku og fjölbreytni sem er í kvikmyndagerð hér á landi.

Markmið keppninnar er að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja það til góðra verka með verðlaunum sem geta lagt grunninn að næsta verkefni.

///

SPRETTFISKUR 2024.
Short competition of the Stockfish film festival, which will be held for the tenth time on April 4th - April 14th at Bíó Paradís. The application deadline is February 15th.

Four categories are registered and awarded:

Best Short Narrative
Best Short Documentary
Best Short Experimental
Best Music Video.

The goal of the competition is to draw attention to aspiring and versatile filmmakers and encourage further attention with prizes that lay the foundation for the next project.
Prizes are supported by KUKL Rental and the Icelandic broadcaster RÚV.

Winners will be included in RÚV, VOD roster in 2024.

Verðlaunin koma frá KUKL tækjaleigu, og RÚV.

Verðlaunamyndirnar verða sýndar á RÚV og verða aðgengilegar í spilara RÚV

VERÐLAUN

Besta leikna stuttmyndin

KUKL 1.000.000 úttekt á tækjum
RÚV 1.000.000 reiðufé


Best stutta heimildamyndin

KUKL 500.000 úttekt á tækjum
RÚV 500.000 reiðufé

Besta stutta tilraunamyndin

KUKL 250.000 úttekt á tækjum
RÚV 250.000 reiðufé


Besta tónlistarmyndbandið

KUKL 250.000 úttekt á tækjum
RÚV 250.000 reiðufé

/////

PRIZES

Best Narrative Short

KUKL 1.000.000 ISK - in-house rental
RÚV 1.000.000 ISK - cash

Best Documentary Short

KUKL 500.000 ISK - in-house rental
RÚV 500.000 ISK - cash

Best Experimental Short

KUKL 250.000 ISK - in-house rental
RÚV 250.000 ISK - cash

Best Music Video

KUKL 250.000 ISK - in-house rental
RÚV 250.000 ISK - cash

ÞÁTTTÖKUSKILYRÐI:

Hámark 30 mín í lengd.

Framleiðslu ekki lokið fyrir janúar 2023.

Íslensk frumsýning á kvikmyndahátíðinni.

Aðeins íslensk verk eru tekin til greina þar sem höfundur/leikstjóri og/eða framleiðandi eru íslensk.

Tónlistarmyndbönd koma aðeins til greina ef leikstjórinn er íslenskur.

Tónlistarmyndbönd skulu gerð eftir frumsömdu lagi.

20 stuttmyndir sem valdar verða til keppni verða sýndar á sjálfri hátíðinni.

///

RULES:

Maximum of 30 minutes length.

Not produced before 2023.

Icelandic Premiere at the film festival.

Only Icelandic films are considered if the author, director and/or main producer is Icelandic.

Only Icelandic music videos are considered If the director is Icelandic.

Music videos must be artistic pieces of music made to an original song.

20 short films will be shown during the festival, 5 projects will be selected to compete in each category.